Fara í efni

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd 2006-2011

55. fundur 02. nóvember 2010 kl. 17:00 - 19:00

Andrea Anna Guðjónsdóttir, Baldvin Björnsson og Þórdís Þórisdóttir sem ritar fundargerð. Auk þeirra situr Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi fund.

 

Dagskrá:

  1. Fjárhagsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2011.

  2. Skipanes. Erindi frá skipulags- og byggingarnefnd varðandi landbrot í landi Skipaness.

  3. Erindi frá skipulagsstofnun varðandi tillögur að nýrri skipulagsgerð.

 

Lagt fram til kynningar:

 

    4.    Fundargerð 3. samráðsfundar vegna vöktunaráætlunar Grundartangasvæðisins.

  1. Ársfundur Umhverfistofnunar og náttúruverndarnefnda 2010.

 

Önnur mál ef einhver eru.

 

 

 

Formaður setur fund og býður fundarmenn velkomna.

 

  1. Fjárhagsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2011.

          Skipulags- og byggingarfulltrúi fer yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2011. Umræður um drögin.

  1. Skipanes. Erindi frá skipulags- og byggingarnefnd varðandi landbrot í landi Skipaness.

 

Umfjöllun um erindið.

  1. Erindi frá skipulagsstofnun varðandi tillögur að nýrri skipulagsgerð.

 

Nefndin leggur til að áherslur sambands Íslenskra sveitarfélaga verði hafðar að leiðarljósi.

  1. Fundargerð 3. samráðsfundar vegna vöktunaráætlunar Grundartangasvæðisins.

Fundargerð framlögð.

    5.    Erindi frestað.

 

Önnur mál:

Bréf frá Environice. Kynning á fyrirtækinu.

 

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:00

Næsti fundur áætlaður 7. desember  2010 eða fyrr.

Fundargerðin lesin upp og samþykkt.

 


Efni síðunnar