Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

21. fundur 28. febrúar 2007 kl. 16:00 - 18:00

Ása Helgadóttir, Sigurgeir Þórðarson, Magnús Ingi Hannesson, Daníel A Ottesen og Björgvin Helgason auk þeirra byggingarfulltrúi Skúli Lýðsson

Byggingarleyfis umsóknir
1.
Garðavellir 2, íbúðarhús með innbyggðri bílgeymslu
(26.8500.20)
Mál nr. BH070021
121161-4279 Helgi Magnússon, Bugðulæk 15, 105 Reykjavík
070562-4139 Arna Arnórsdóttir, Bugðulæk 15, 105 Reykjavík
Umsókn Helga og Örnu um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Ivons Stáns Cilia kt. 141155-4159 arkitekts.
Stærð hús 206,7 m2 - 547,1 m3
Gjöld.
Byggingarleyfisgjald kr.: 39.087,-
Mælingargjald kr.: 62.540,-
Mæling lóðar kr.: 31.270,-
Úttektargjöld 15 útt.kr.: 90.630,-
Lokaúttektargjald 33.708,-
------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 257.235,-
Húsið fer óverulega út fyrir byggingareit að mati nefndarinnar, en að öðru leyti uppfyllir það skipulagsskilmála. Erindið samþykkt.
2.
Hátröð 9, sumarhús
(34.6700.90)
Mál nr. BH070017
300645-4379 Reynir Ásgeirsson, Rjúpnasölum 14, 201 Kópavogur
290147-7199 Björg Rósa Thomassen, Rjúpnasölum 14, 201 Kópavogur
Umsókn reynis og Bjargar Rósu um heimild til þess að reisa sumarhús á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Páls Zóphónínasarsonar kt. 120742-3379 byggingartæknifræðings.
Stærð hús 77,5 m2 - 291,3 m3
Gjöld.
Byggingarleyfisgjald kr.: 23.636,-
Mælingargjald kr.: 62.540,-
Úttektargjöld 5 útt.kr.: 30.210,-
Lokaúttektargjald 33.708,-
------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 150.198,-
Erindið samþykkt.
1
3.
Hléskógar 12, viðbygging
(39.0701.20)
Mál nr. BH070020
150236-4289 Árni Stefán Norðfjörð, Strikinu 10, 210 Garðabær
180337-3429 Lilja Guðrún Hallgrímsdóttir, Strikinu 10, 210 Garðabær
Umsókn Árna og Lilju um heimild til þess að byggja við sumarhús á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Aldísar Magneu Norðfjörð kt. 200555-5119 arkitekts.
Stærð viðbyggingar 22,5 m2 - 65,0 m3
Heildarstærð eftir breytingu 72,1 m2 - 208,6 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjöld kr.: 9.966,-
Úttektargjald 3 aðk. kr.: 18.120,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 61.794,-
Erindið samþykkt.
4.
Másstaðaland 133707, nýbygging einbýlishús
(00.0440.01)
Mál nr. BH070014
190353-5329 Áskell Þórisson, Ekrusmára 9, 201 Kópavogur
Umsókn Áskels um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sæmundar Óskarssonar kt. 180160-3109 byggingartæknifræðings og Þórhalls Aðalsteinssonar kt. 160244-3059 byggingartæknifræðings.
Stærð hús199,6 m2 - 899,0 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 60.339,-
Úttektargjöld 12 aðk. kr.: 72.480,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingagjald kr.: 62.540,-
---------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 229.067,-
Erindið samþykkt. Um er að ræða endurnýjun á byggingarleyfi.
Önnur mál
5.
Höfn 133742, skipting lands
(00.0280.00)
Mál nr. BH060123
030955-4209 Ólafína Ingibjörg Palmer, Höfn, 301 Akranes
Umsókn Ólafínu um heimild til þess að skipta landi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum gerðum af Ólafi K. Guðmundssyni.
Gerð er grein fyrir aðkomu að lóðum á uppdrætti.
Erindið samþykkt
2
6.
Leirá 133774, skipting lands
(00.0320.00)
Mál nr. BH070019
190566-3159 Ásgeir Örn Kristinsson, Leirá, 301 Akranes
210470-4259 Anna Leif Elídóttir, Leirá, 301 Akranes
Umsókn Björns Jónssonar um heimild til þess að skipta landi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum gerðum af Kristni H. Sveinssyni.
Erindinu frestað. Byggingafulltrúa falið að afla frekari gagna
Skipulagsmál
7.
Akrakotsland Tún 133678, deiliskipulag
(00.0100.01)
Mál nr. BH070018
100829-2159 Gunnar Nikulásson, Höfðabraut 3, 300 Akranes
Bréf Gunnars Nikulássonar kt. 100829-2159 Höfðabraut 3 Akranesi, varðandi deiliskipulag.
Erindinu vísað til endurskoðunar aðalskipulags
8.
Bjarkarás- deiliskipulag, breytt notkun
Mál nr. BH070009
210245-4489 Kristján Jóhannesson, Bjarkarási 1, 301 Akranes
Bréf Kristjáns dags. 14. febrúar, varðandi breytta notkun lóðanna við Bjarkarás.
Erindinu vísað til endurskoðunar aðalskipulags.
9.
Herdísarholt 207331, deiliskipulag
(00.0480.02)
Mál nr. BH070008
291154-3959 Gunnar Hlöðver Tyrfingsson, Höfn, 301 Akranes
201055-4669 Unnur Herdís Ingólfsdóttir, Höfn, 301 Akranes
Tillaga Péturs H. Jónssonar arkitekts fh. landeigenda, að deiliskipulagi fyrir íbúðar- og þjónustuhúsa í Herdísarholti í landi Vallarness.
Tillagan gerir ráð fyrir einu íbúðarhúsi ásamt 10 smáhúsum.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að deiliskipulagið verði auglýst samkvæmt 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
10.
Heynesland Móar 133689, deiliskipulag undanþága
(00.0261.00)
Mál nr. BH070016
171161-3989 Sólveig Jóna Jóhannesdóttir, Móum, 301 Akranes
Umsókn Sólveigar Jónu um heimild til þess að byggja 3 gestahúsið á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdrætti, samkvæmt bráðabirgða ákvæðum 3. tl. laga nr. 73/1997
Nefndin leggur til að leitað verði eftir meðmælum Skipulagsstofnunar skv. 3 töluliði ákvæði til bráðabirgðalaga skv lögum númer 73/ 1997.
11.
Kalastaðir 133190, deiliskipulag- Birkihlíð, frístundabyggð
(00.0440.00)
Mál nr. BH060105
271254-3779 Þorvaldur Ingi Magnússon, Kalastöðum 2, 301 Akranes
Erindi Þorvaldar Inga, varðandi það að breyta hámarksstærðum húsa í deiliskipulagi frístundahúsabyggðar í landi Kalastaða.
Nefndin samþykkir að grein 4.2 í byggingaskilmálum. “Hámarksstærð húsanna verði 150m2 að meðtöldu fylgihúsi” verði breytt þannig: “Hámarkstærð húsanna verði 150 m2 án fylgihúss”.
3
12.
Melahverfi, nýtt deiliskipulag
(21.9000.00)
Mál nr. BH060084
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Tillaga Guðlaugar Ernu Jónsdóttur arkitekts hjá Landlínum að rammaskipulagi Melahverfis.
Sigurbjörg Áskelsdóttir landslagsarkitekt hjá Landlínum kemur á fundinn kl 16:00.
Sigurbjörg kynnti tillögur Landlína að rammaskipulagi.
13.
Ós 2 133648, deiliskipulag lóðar
(00.0385.00)
Mál nr. BH060078
070855-4459 Hrafnhildur Waage, Ósi 2, 301 Akranes
210949-7719 Lárus Einarsson, Ósi 2, 301 Akranes
Synjun Skipulagsstofnunar á heimild til auglýsingar á deiliskipulagi lóðar.
Byggingafulltrúa falið að afla frekari gagna.
Sameiginleg mál
14.
Staðardagskrá 21, minnispunktar
Mál nr. BH070004
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Áframhald á vinnu við minnispunktar vinnufundar 30. nóv.
Loka vinna
Nefndin hefur lokið vinnu við minnispunkta og vísar erindinu til stýrihóps Staðardagskrár 21
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:45

Efni síðunnar